Ég hef alltaf haft gaman af photoshop og að setja saman myndir ýmiskonar og vinna með texta... á þessari síðu er brot af því sem ég er að vinna með nöfn á götum með því að láta heitið á götunum mynda götukortið einnig er ég að setja saman í krossgátform fjölskylduna, vini, dýrin.

svo er ég að hanna tengingu á milli landa / staða hvaða lans sem er og hvaða staðir sem er.

ef þig langar að spyrjast fyrir um það sem ég er að hanna og eða leggja inn pöntun þá endilega sendu mér skilaboð hérna á síðunni eða með því að senda mér e-mail á hronnarnfjord@gmail.com

þú getur sent mér skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan eða sent mér e-mail á hronnarnfjord@gmail.com